Kormákur Garðarsson

Sálfræðingur

Námsferill

         
2007 2009 Cand. psych. Háskóli Íslands
2003 2006 BA sálfræði Háskóli Íslands
1999 2003 Stúdent Menntaskólinn við Hamrahlíð
         

Námskeið og önnur reynsla

Matsgerðir sem dómskvaddur matsmaður fyrir dómstólum.

Sérfróður meðdómsmaður í forsjármálum.

Hefur sinnt starfsþjálfun sálfræðinema og handleiðslu útskrifaðra sálfræðinga á Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins.

Nám í díalektískri atferlismeðferð (DAM) fyrir unglinga með þunglyndi og fjölþættan tilfinningavanda.

Tók þátt í staðfæringu og innleiðslu nýs meðferðarúrræðis Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins fyrir þunglynd ungmenni, Virkniþjálfun (e. Behavioral Activation), og sinnti þjálfun sálfræðinga í þessari meðferð.

Innleiddi nýtt meðferðarúrræði á endurhæfingardeildum geðsviðs við Sykehuset Telemark, Et Bedre Liv. Úrræðið er hópmeðferð fyrir langveika geðrofssjúklinga byggt á hugrænni atferlismeðferð.

Hafa samband