Námsferill
2007 | – | 2009 | Cand. psych. | Háskóli Íslands |
2003 | – | 2006 | BA sálfræði | Háskóli Íslands |
1999 | – | 2003 | Stúdent | Menntaskólinn við Hamrahlíð |
Námskeið og önnur reynsla
Matsgerðir sem dómskvaddur matsmaður fyrir dómstólum.
Sérfróður meðdómsmaður í forsjármálum.
Hefur sinnt starfsþjálfun sálfræðinema og handleiðslu útskrifaðra sálfræðinga á Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins.
Nám í díalektískri atferlismeðferð (DAM) fyrir unglinga með þunglyndi og fjölþættan tilfinningavanda.
Tók þátt í staðfæringu og innleiðslu nýs meðferðarúrræðis Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins fyrir þunglynd ungmenni, Virkniþjálfun (e. Behavioral Activation), og sinnti þjálfun sálfræðinga í þessari meðferð.
Innleiddi nýtt meðferðarúrræði á endurhæfingardeildum geðsviðs við Sykehuset Telemark, Et Bedre Liv. Úrræðið er hópmeðferð fyrir langveika geðrofssjúklinga byggt á hugrænni atferlismeðferð.